mánudagur, maí 15, 2006

Tilkynning

Ég hef gert nýja síðu á 123.is sem er eingöngu undir myndir því það er svo skemmtilegt forrit sem maður notar til að setja myndirnar inn. Ég fékk þetta dót loksins til að virka og núna eru allar maraþons myndirnar komnar inn þannig að áhugasamir kíkið.

Set inn myndirnar úr afmælinu hennar Dagnýjar á morgun og svo þegar ég er búin að broga afganginn (er á prufuaðgangi) þá set ég inn allar myndir síðan frá áramótum inn á þessa síðu! :D

Annars er langt og leiðinlegt blogg hérna fyrir neðan ef e-m leiðist og þeirri manneskju langar að lesa. Vara Söndru við, hún nennir ekki að lesa það eins og ég minnist á í blogginu sjálfu.

123.is síðan --> www.123.is/kiddow88 Frumlegt ha?!

Anna María

PS. Snúsnú myndirnar eru þarna líka víst, ég tek þær út á morgun. Nenni því ekki núna því ég er að fara að lúlla.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nice! Where you get this guestbook? I want the same script.. Awesome content. thankyou.
»