mánudagur, ágúst 21, 2006

Sma myndir fra Englandi

hallo, sit herna i tolvunum a hostelinu tvi madur tarf ad fylgjast vel med bankareikningnum, peningarnir fljuga hreinlega ut! Er buin ad versla andskoti mikid og ferdin ekki einu sinni halfnud tannig ad eg tarf ad fara ad passa mig. En jaeja, songleikurinn ekki a morgun heldur hinn og eg fekk sko gledifrettir i dag!

Um daginn var mer bodinn midi a leik hja Arsenal a midvikudagskvold sem verdur sa fyrsti i meistaradeild og gat eg audvitad ekki neitad tvi! Elisabeth vildi reyndar ekki koma med tegar hun heyrdi verdid en hun aetlar ad spoka sig a Oxford Street i stadinn. En eg er s.s. ad fara a Arsenal - Zagreb a midvikudaginn og verdur midvikudagurinn besti dagurinn i tessari ferd! Songleikur og fotboltaleikur! Jibbi! :D

En nog um tad, herna koma nokkrar myndir af tvi sem er komid. Turfti ad taema myndavelina tvi hun var fulll og hvorki meira ne minna en 200 myndir! Uff. Her kemur sma synishorn af tvi.

Photobucket - Video and Image Hosting
Eg i Kensington gardi

Photobucket - Video and Image Hosting
Synishorn ur London Dungeons

Photobucket - Video and Image Hosting
Back in the days...

Photobucket - Video and Image Hosting
A hersafni

Photobucket - Video and Image Hosting
Burtreidar hja Tower of London

Photobucket - Video and Image Hosting
Madame Tussaud i morgun med Orlando Bloom :D haha

Photobucket - Video and Image Hosting
Sidasta myndin, Elisabeth i e-m gardi adur en farid var i Oxford Street ad versla.

Svona, kannski ekkert merkilegar myndir en okkur tveim finnst taer aedi haha!

Anna Maria

Engin ummæli: