Þetta er búinn að vera erfiður dagur eins vel og hann byrjaði nú. Hún Þórey Guðmundsdóttir okkar hefur yfirgefið þennan heim. Þetta var e-ð sem ég ALDREI bjóst við að myndi gerast. Ég votta fjölskyldunni í Hnífsdal mína fyllstu samúð og stend með þeim á þessum erfiðu tímum. Ég þakka góð orð frá fólki sem ég hef fengið send hér yfir MSN og ég met þau mikils. Ég hef engin falleg ljóð á þessum sorgar stundum því ekki er ég mikil ljóða manneskja. Ég hef þó hér texta við Queen lag sem (að ég held) er samið eftir lát Freddie Mercury. Lagið heitir No-one But You (Only The Good Die Young). Þórey mín, þetta er fyrir þig. Þú varst ávallt svo yndisleg og góðhjörtuð og það munu allir hér á Ísafirði sakna þín!
Only The Good Die Young
A hand above the water
An angel reaching for the sky
Is it raining in heaven -
Do you want us to cry?
And everywhere the broken-hearted
On every lonely avenue
No-one could reach them
No-one but you
One by one
Only the Good die young
They're only flying too close to the sun
And life goes on -
Without you...
Another Tricky Situation
I get the drownin' in the Blues
And I find myself thinkin'
Well - what would you do?
Yes! - it was such an operation
Forever paying every due
Hell, you made a sensation
You found a way through - and
One by one
Only the Good die young
They're only flyin' too close to the sun
We'll remember -
Forever...
And now the party must be over
I guess we'll never understand
The sense of your leaving
Was in the way it was planned?
And so we grace another table
And raise our glasses one more time
There's a face at the window
And I ain't never, never sayin' goodbye...
One by one
Only the Good die young
They're only flyin' too close to the sun
Cryin' for nothing
Cryin' for no-one
No-one but you
fimmtudagur, janúar 19, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Já Anna María mín.. við verðum bara að vera sterkar.. þó það sé virkilega erfitt en við getum það.. allar saman við stelpurnar!.. hennar verður sárt saknað!.. við munum aldrei gleyma henni!.. Kv. þín Halla.. ég heyri í þér á morgun:*
Samhryggist þér innilega Anna María mín og ætla að knúsa þig fast að mér næst þegar ég sé þig:)
Skrifa ummæli